Tímakistan kemur í búðir í dag – útgáfuhóf á morgun

Tímakistan, Kápumynd eftir Kötlu Rós

Tímakistan eftir Andra Snæ Magnason. Kápumynd eftir Kötlu Rós

Jæja, þá er tímakistan að koma í búðir í dag. Á morgun er síðan útgáfuhóf í Borgarleikhúsinu sem hefst tímanlega klukkan 20:00.

hiccbhcd

Tímakistan er nútíma ævintýri fyrir 9-99 ára (og fyrir einhverja eldri og yngri, það kemur betur í ljós á næstu vikum)