Philip K Dick Verðlaunin

 

Á föstudaginn langa var tilkynnt hverjir féngu Philip K Dick verðlaunin að þessu sinni. En verðlaunin fengu Lost Everything eftir Brian Francis Stattery en special citation fékk LoveStar eftir Andra Snær Magnason.

Philip K. Dick verðlaunin eru ein mikilvægustu verðlaunin í heimi vísindaskáldsagna. LoveStar kom út seint á síðasta ári og hefur fengið góðar móttökur.

Andri Snær tók á móti verðlaununum í Seattle á 36. árlegu Norwescon ráðstefnunni. Andri er á ferð um Norður – Ameríku en Sagan af bláa hnettinum er nýlega komin út og fær einnig sérstök heiðursverðlaun hjá Green Earth Book Awards:

http://www.mbl.is/folk/frettir/2013/04/02/andri_snaer_faer_tvenn_heidursverdlaun/