Andri Snær Magnason er í Þýskalandi og tekur þátt í Frankfurt bókamessunni. Dagskráin er ansi viðamikil og má sjá hana hér. Hér er nokkuð ítarlegur þáttur um Andra Snæ Magnason í Austurríska ríkisútvarpinu. Johann Kneihs gegnum ferilinn nánast í heild sinni. Þeir sem skilja dálítið í þýsku geta hlutað hér.