Þessu var öllu spáð…

Úr Gylfaginningu í Snorra – Eddu:

Glitnir heitir salur

hann er gulli studdur

og silfri þaktur hið sama

en þar Forseti

byggir flestan dag

og svæfir allar sakar.

One thought on “Þessu var öllu spáð…

  1. Óþægilegt til þess að hugsa hve stutt er síðan mér og fleirum þótti þessi samsuða forseta lýðveldisins og fjármálafyrirtækjanna fullkomlega eðlileg. Það þótti vera til marks um víðsýni forsetans og framsækni hinna ungu fjármálasnillinga.

    Magnaður kveðskapur gylfaginning.

Lokað er á athugasemdir.