Þvörusleikir náðist á falda myndavél – Karfavogi Reykjavík 2010

Þau stórtíðindi urðu í Karfavoginum eftir að elsta dóttirin efaðist um tilvist jólasveinanna að lögð var jólasveinagildra. Falin myndavél var látin standa og bíða. Þá gerðist hið ótrúlega.