Umræðufundur í HÍ um ,,Land hinna klikkuðu karlmanna.“ Háskólatorgi klukkan 15:00

Karlar í krapinu:
Umræðufundur um grein Andra Snæs Magnasonar
„Í landi klikkaðra karlmanna“
„En við erum BÚIN að virkja fimm sinnum meira en nágrannalöndin. Við erum
þegar orðin orkustórveldi […] En umræðan er svo klikkuð. Menn láta eins og
það „MEGI EKKERT GERA“, þegar orkuframleiðslan er þegar orðin fimmföld á við
það sem þekkist hjá nokkurri þjóð.“
Föstudaginn 17. september boða EDDA – öndvegissetur og Framtíðarlandið
til umræðufundar sem byggir á grein Andra Snæs Magnasonar „Í landi hinna
klikkuðu karlmanna“ sem birtist í Fréttablaðinu nú á laugardaginn 11.
september. Umræðurnar fara fram kl. 15.00-16.30, í stofu 105 á Háskólatorgi.
Frummælendur:
Andri Snær Magnason
Vilhjálmur Egilsson
Guðmundur Hálfdanarson
Tryggvi Þór Herbertsson
Sigmundur Einarsson
http://www.edda.hi.is
http://framtidarlandid.is/

raforka_2010_askja-energy_1019254Karlar í krapinu:

Umræðufundur um grein Andra Snæs Magnasonar

Í landi hinna klikkuðu karlmanna

„En við erum BÚIN að virkja fimm sinnum meira en nágrannalöndin. Við erum

þegar orðin orkustórveldi […] En umræðan er svo klikkuð. Menn láta eins og

það „MEGI EKKERT GERA“, þegar orkuframleiðslan er þegar orðin fimmföld á við

það sem þekkist hjá nokkurri þjóð.“

Föstudaginn 17. september boða EDDA – öndvegissetur og Framtíðarlandið

til umræðufundar sem byggir á grein Andra Snæs Magnasonar „Í landi hinna

klikkuðu karlmanna“ sem birtist í Fréttablaðinu nú á laugardaginn 11.

september. Umræðurnar fara fram kl. 15.00-16.30, í stofu 105 á Háskólatorgi.

Frummælendur:

Andri Snær Magnason

Vilhjálmur Egilsson

Guðmundur Hálfdanarson

Tryggvi Þór Herbertsson

Sigmundur Einarsson

http://www.edda.hi.is

http://framtidarlandid.is/

PS. (Við þetta má bæta að setningin hér fyrir ofan um FIMMFALDA orkuframleiðslu ætti að vera TVÖFÖLD á við það sem þekkist hjá nokkurri þjóð en hins vegar FIMMFÖLD á við meðaltalið í hinum vestræna heimi. Eins og sjá má á mynd hér fyrir ofan er Ísland þegar orðið orkustórveldi sé litið á höfðatölu. Almennt eru tölur í greininni byggðar á heimildum og gögnum frá orkuyfirvöldum. Og svo benti gamli stærðfræðikennarinn mér á að tíföldun er ekki 1000% aukning, heldur 900% – en staðhæfingin var sett fram í spurningaformi – þannig að hann fær rétt fyrir sitt svar.)