Draumalandið komið út á dönsku

 

Draumalandið á dönsku.

Draumalandið á dönsku.

Draumalandið er komið út á dönsku hjá forlaginu Tiderne Skifter. Það er mikið snilldarforlag með höfuðstöðvar nánast á Strikinu við Læderstræde – rétt við Cafe Europa. Hér er viðtal við Andra Snæ Magnason í fréttaskýringarþættinum Deadline á DR 2.