Á næstunni
Draumalandið sýnt í Borgarhólsskóla Húsavík
Almennt – fimmtudagur 07.maí 2009
DRAUMALANDIÐ
Hvað áttu þegar þú hefur selt allt ?
Kvikmyndasýning í Sal Borgarhólsskóla,Húsavík,fimmtudaginn 7. maí kl. 20:00 Leikstjórar myndarinnar verða viðstaddir sýninguna og svara fyrirspurnum eftir sýningu hennar.
Menningarmiðstöð Þingeyinga, Húsavík, stendur fyrir þessari sýningu og minnir á ljósmyndasýninguna sem nú er uppi í Safnahúsinu á Húsavík og fjallar um áhrif loftslagsbreytinga í heiminum.
– ÞETTA ER SÝNING SEM ENGIN MÁ LÁTA FRAM HJÁ SÉR FARA! –