Lokalagið í Draumalandinu – ókeypis hér

Grýlukvæði - exclusive single Cover Art

Þeir sem hafa farið á Draumalandið kannast við lokalagið í myndinni. Nokkuð drungalegt Grýlukvæði í útsetningu Valgeirs Sigurðssonar. Myndin hefur slegið aðsóknarmet og sýningar með enskum texta eru á hverjum degi í Háskólabíó klukkan 18:00. Það má hlaða laginu niður ókeypis hér. Liðið sem kemur að þessu lagi er afar gott en Sam Amidon syngur að ég held í fyrsta skipti á íslensku:

THE TITLE TRACK FROM VALGEIR’S ‘DREAMLAND’ (‘DRAUMALANDIÐ’) SOUNDTRACK FEATURING BEN FROST, NICO MUHLY & SAM AMIDON. THIS IS AN OLD ICELANDIC FOLKSONG COLLECTIVELY RE-ARRANGED BY THE BEDROOM COMMUNITY.