Vatnajökull 1956

Þegar afi í Hlaðbæ keypti sér rándýra tölvu fyrir c.a 10 árum síðan hristu margir í fjölskyldunni hausinn, hverjum tókst að pranga þessu inn á gamla kallinn? Núna er hann kominn með alla ættina á Facebook grúppu og deilir með okkur myndasafninu sem er gríðarverðmætt og spannar einhver 70 ár aftur í tímann. Hér eru myndir úr nýjustu facebook færslunni hans afa. Brúðkaupsferðin á Vatnajökul árið 1956.

One thought on “Vatnajökull 1956

  1. Efri myndin af þeim hjónum er hreint gull. Þú átt svölustu ömmu og afa í heimi Andri…

Lokað er á athugasemdir.