Jæja þá er myndin rétt að skríða í framköllun úti í heimi. John Perkins – höfundur bókarinnar Confessions of an Economic Hitman kemur til landsins í tilefni sýningarinnar og heldur fyrirlestur í Háskóla Íslands á mánudag. Ekki missa af því. Tónlistin er komin í hús, hún er samin af miklu úrvalsfólki. Valgeir Sigurðsson og Bedroom Community hafa legið yfir myndinni síðustu vikur og samstarfsfólkið er ekkert slor:
Tónlist eftir Valgeir Sigurðsson
Hljómsveitarstjórn, útsetningar:
Nico Muhly
Upptökustjórn, útsetningar, hljóðblöndun:
Valgeir Sigurðsson
Hljóðritað í Gróðurhúsinu
Upptökumenn: Valgeir Sigurðsson, Ben Frost og Paul Evans
Framkvæmdastjóri hljóðvers: Sturla Mio Þórisson
Píanó, selesta, dulcitóne, harmóníum:
Nico Muhly
Fiðla:
Una Sveinbjarnardóttir
Sigrún Eðvaldsdóttir
Ingrid Karlsdóttir
Kristín Björg Ragnarsdóttir
Rósa Hrund Guðmundsdóttir
Víóla:
Nadia Sirota
Selló:
Hildur Ingveldardóttir Guðnadóttir
Hrafkell Orri Egilsson
Júlía Mogensen
Sigurgeir Agnarsson
Kontrabassi:
Borgar Magnason
Óttar Sæmundsen
Fagott:
Rebekka Bryndís Björnsdóttir
Franskt Horn:
Sturlaugur Jón Björnsson
Emil Friðfinnsson
Básúna:
Samúel Jón Samúelsson
Harpa:
Katie Buckley
Marimba, slagverk:
Frank Aarnink
Gítar, banjó, söngur:
Sam Amidon
Forritun:
Ben Frost
Paul Corley
Undirbúið píanó, slagverk, forritun:
Valgeir Sigurðsson
Píanó undirbúð af Daníel Bjarnasyni
Upptaka og klipping Sturla Mio Þórisson
Kontakt forritun Paul Evans
„Grýlukvæði“ – þjóðlag útsett af
Sam Amidon, Ben Frost, Nico Muhly og Valgeiri Sigurðssyni