LoveStar komin út á arabísku og Sagan af Bláa hnettinum í Tyrklandi

Screen Shot 2016-01-26 at 16.43.33

Sagan af Bláa hnettinum fór í prentun nú í vikunni í Tyrklandi þar sem hún kemur bráðlega frá Pegasus forlaginu. LoveStar hefur verið þýdd á arabísku og er komin út í Kairó í Egyptalandi hjá Al Arabi forlaginu.