Dómar um Draumalandið í Kanada

Úr myndaröð Ellerts Grétarssonar

Úr myndaröð Ellerts Grétarssonar

 

Cinema Politica heitir félagsskapur í Kanada sem stendur fyrir sýningum á heimildarmyndum í háskólum landsins. Þeir munu sýna Draumalandið á einhverjum 60 stöðum næstu misserin í Kanada. Dómar um myndina eru þegar farnir að berast og eru býsna jákvæðir.  Í Concordian birtist dómur um myndina sem segir meðal annars:

„The film is worth seeing for the visuals alone. The documentary is all the more exceptional given its ability to seamlessly weave a sense of poetic narrative with stark journalistic storytelling. The story is so well told that the film becomes its own cultural art form. It’s rare to find a documentary so complete and well directed. “

Vefsíðan Artthreat.net er ekki að skafa af því og segir myndina vera bestu heimildarmynd um umhverfismál sem gerð hefur verið:

„Once every five to ten years a film comes along that shakes your soul, rattles the cage of your conscience, and awakes you from a media-immersed cryogenic dream state. The technical perfection and power of the message rearrange the synopsis in your circuitry and leaves you feeling like a wave of clarity and inspiration has washed over you. This sermon on the mount, the audiovisual awakening that has knocked me from safe and comfortable passage into a world I had temporarily forgotten was there, is the magnificent breathtaking political documentary Dreamland.“

Dóminn má lesa í heild sinni hér.

Draumalandið verður sýnt víða á næstunni, kvikmyndahátíðum í Noregi, Gautaborg, Helsinki og Tallinn, einnig verður hún sýnd í Kaupmannahöfn og víða í Kanada.