Draumalandið komið út á Japönsku

 

Draumalandið á japönsku

Draumalandið á japönsku

Draumalandið er komið út á japönsku hjá NHK. En það er einskonar BBC þeirra Japana. Andri Snær var í Tokyo. Sú ferð gekk vel og var hann með viðburð ásamt Takemura – um það má lesa hér. Mæli með Google Translate til að komast að kjarna málsins.