Ég var á leið í sund með börnin í gær þegar ég kveikti á útvarpinu og heyrði eftirfarandi tilkynningu: Rithöfundurinn Andri Snær Magnason býður þjóðinni heim á sunnudag. ,,Hvur andskotinn, hverju er ég nú að gleyma“ hugsaði ég eitt andartak en þulurinn hélt áfram. ,,Upptaka frá Listahátíð árið 2010 verður endurflutt klukkan 15:00.“ Bein útsending á RÚV er hér. Myndin hér fyrir ofan er einmitt tekin við þetta tilefni.