Krikaskóli – fyrsta skóflustungan

 

Fyrsta skóflustungan tekin í Krikaskóla.

Fyrsta skóflustungan tekin í Krikaskóla.

Krikaskóli rís nú í Mosfellsbæ. Það er hópurinn Bræðingur sem stendur að byggingunni. Í Bræðingi eru Einrúm, Arkíteó, Andri Snær Magnason, Helgi Grímsson og Sigrún Sigurðardóttir. Nú er byrjað að reisa skólann sem er ætlaður börnum á aldrinum 1-9 ára.